Friday, May 13, 2011

Thar sem virdist vera ad seinasta bloggid mitt datt ut, setti eg thad aftur inn en an mynda.


Aetla adeins ad lata heyra i mer.

En seinasti manudur er buin ad vera hreint og beint frabaer.
Margt og mikid buid ad gerast og vedrid heldur betur frabaert.

Aetli eg stykli ekki a storu.

Dachau 25.mars

Eg for med Reginu, Felicitas og Benedettu, Fausto og Tjong i utrymingabudir rett vid München. Regina var buin ad segja vid mig ad thetta gaeti ordid frekar häftig. En ja vid forum klukkan 12 i leidangur um buidrnar med frekar ahugaverdri konu. Hun lifdi sig svo mikid inni allt sem hun sagdi og taladi med öllum likamanum. Til daemis vorum vid inni i fangaklefa og nybuin ad heyra um refsingar sem tydkustust tharna(skor mattu ekki vera skitugir vegna thess ad hreynlaeti var eitt af slagordum Nasista og thegar their voru hreinir thyddi ad thau unnu ekki nogu vel) tha byrjadi hun ad tala um ad ef ad gydingur hefdi horft i augunn a Aria(ljoshaerdum, blaeygdum einstaklingi) yrdi hann hyddur 25 sinnum a hvorri hlid, horfdi konan a eina ljoshaerda blaeygda einstaklingin i hopnum sem sagt mig. Thar sem hun lifdi sig inni allt og skyrdi allt i yrstu aesar var eg naestum byrjud ad bydjast afsökunnar a thvi ad vera ljoshaerd vegna thess hun horfdi of akaft a mig tharna.
En ja vid semsagt skodudum thessar budir og fengum thvilikar lysingar og vorum half sjokkerud a morgu tharna.

En thar sem eg er ad segja fra thessu verd eg ad segja fra sma atviki i sögutima um daginn. En vide rum semsagt ad laera um byrjun Nasista timans og kennarinn syndi okkur mynd af kosningaplaggati thar sem Hitler laetur vera ad hann se seinasta von Thyskalands og vid attum ad segja fyrsta ordid sem kom i huga okkar. Allir sjuklega alvarlegir og sögdu skelfilegt, hraedilegt, vonlaust og thess hattar og thad kom ad mer og einu ordin sem mer datt i hug skemmtilegt, fyndid, kaldhaednid og akvad thessvegna ad deila meiningu minni ekki med bekknum. Thar sem thetta er allt a frekar grau svaedi.

Vin 17.-20. Mai

Um klukkan 6 a palmasunnudagsmorgun var haldid af stad til Vinar i lest. Eg for semsagt med systur Johannesar henni Martinu og dottur hennar Franzi. Um 1 leytid vorum vid komnar i ibudina okkar. Skelltum okkur sidan ut og skodudum Vin i krok og kima. Um kvöldid komum vid heim og eg TOK UPPUR TÖSKUNNI MINNI, i fyrsta skipti a aevi minni sem eg tek ur toskunni minni, enda von ad bua i ferdatosku i fri og hugsanlega naestu tvaer vikur eftir heimkomu. En ja sidan eldudum vid heima, lika I fyrstaskitpi. En thar sem eg man ekki baun hvad vid gerdum a hverjum degi thannig eg tel thad bara svona upp. Vid skodudum almenningsgarda og er eg alveg a thvi ad thad vanntar svona risagarda i Reykjavik med hjolastigum, gongustigum og miklum grasflekkum. Miklatun telst ekki med. Vid skodudum lika gamlar hallir (vanntar lika a Island), urasafn og otrulega snidugt tonlistarsafn. Haus der Musik er algjorlega uppahalds safnid mitt. Thu getur buid til thina eigin plötu med allskonar hljodum, prumphljodi, sturtuhljodi, hatidnihljodi og allskonar! Thu gast skodad dot um oll thekkstustu skald sem bjou og komu fra Austurriki/Vin. Sidan gastu lika stjornad thinni eigin sinfoniu. En ja sidan var eg stödd i HM i Vin og viti menn eg heyrdi islensku. Mer bra svo mikid ad eg fraus i svona halfa minutu, hafandi ekki heyrt islensku i 7 manudi.

Restin af paskafrinu

A laugardaginn fyrir paska forum eg og Regina I messu. Tveir og halfur timi uppfullur af heilogum anda og kaerleika. Falskur prestur sem skvetti heilogu vatni a kirkjugesti og matarkörfur. Kertavax utum allt og strakurinn hlidina a mer alltof falskur. Eg elska krikjur! En a paskadag forum vid til oma og bordudum helling, seinni partinn forum uti sveit og hittum fjolskyldu Reginu. Sidan var slappad af restina af friinu, for adeins i dyragardinn i München og svona. Sidan var audvitad legid I solbadi. Seinustu helgina I paskafriinu var 1. mai og herna tydkast ad allir hlaupi um gotur adfara nott 1. mai og steli ollu steini lettara, kasti hjolum I laeki og thess hattar. Einnig setja strakar Maibaum- tre hja stelpum sem their eru hrifnir af. OG um morguninn er eg vakinn upp um 7 leytid og sagt ad kikja utum gluggan og tha var eg komin med tre, fra krokkum ur skolanum. Vegna lelegsskipulags af theirra

Seinustu tvaer vikur hafa verid oskop godar og hitinn farid yfir 25 gradur og jafnvel 30 gradur. Skolinn er hundleidinlegur eins og alltaf og svona. Hinsvegar eru thau a fullu I profum og er eg ekki ad hata ad fa ad sofa lengur eda fara fyrr ur skolanum.
Seinustu helgi kom Rakel i heimsokn, en hun er lika skiptinemi i Frankfurt. OG va hvad thad var gaman ad tala Islensku. Tokum svona typiskan islenskan tur i München og höfudum oftar en ekki enga hugmynd um hvar vid vorum. En otrulega gaman.

En eg laet thetta duga i bili

Wednesday, March 23, 2011

BLOGG




Thetta er i ca 20 skipti sem eg sest nidur og skrifa thetta blogg, haetti alltaf eftir 5 min. vegna thess eg a i erfidleikum med ad mynda setningar sem meika sens! Greinilegt ad thad se farid ad hafa ahrif ad eg hafi ekki talad almennilega Islensku i yfir 6 manudi! Og er eg viss thegar eg kem heim ad fyrstu tvaer vikurnar muni eg ekki halda kjafti vegna gledi ad loksins ad geta talad islensku!

Annars hefur mikid a dag mina drifid ad undafornu og aetla eg ad skipta thessu adeins nidur og segja fra…

3. mars

Eftir mikla eftirvaentingu var loksins komid ad thvi ad fara a Nornaballid. En thad er semsagt ad allir klaeda sig upp sem nornir og fara a Markplatz i Laugingen og horfa a vornornirnar hrekjaburt vetrarnornirnar og endar thetta allt med ad nornin er brennd a bali. Sidan er dansad fram a nott.

En eg for semsagt med Steffi, Luci, Tesu, Vroni og Mo en thau eru oll ur skolanum minum. Vid gerdum okkur allar finar og nornalegar saman og heldum sidan ut og donsudum og var allt rosa skemmtilegt. Sidan thar sem allir barir voru fullir forum vid heim og thryfum herligheitin af okkur og fengum okkur sidan ad borda! Og sidan svefn og thau thurftu sidan ad fara I skolann en eg fekk ad fara heim og sofa lengur og var thad mjooog god byrjun a viku frii.

5. – 11. Mars

Semsagt eg var I frii og var thad otrulega gott og notad adalega I leti. En a öskudag for eg I skrudgongu sem var oskop omerkileg og nenni ekki ad skrifa um hana. A fimmtudeginum forum Eg, Regina, Veronika, Felitcitas og Angi til Ulm og var Ulm skodud og einnig nokkrar budir.




12. mars

For eg I skodunar ferd um München med oma og nagronnum hennar. Eg er algjorlega heillud af München og hefdi ekkert a moti thvi ad bua naer München eda i München. En eins og vanalega hja Thjodverjum var allt a plani og var mikid skodad. Medal annars neyddi Oma i mig serstakri Bratwürst og fiskadi hun ut frian forrett a Itolskum veitingarstad. Thegar vid lobbudum framhja Haskolanum i München bennti Oma mer a ad thad yrdi eflaust gott ad laera tharna og eg sagdi ja og sagdi eitthvad um ad thad vaeri hugsanlega haegt ad taka skipti onn i haskola og hun sagdist tha hjalpa mer ad finna ibud og um helgar kaemi eg til theirra, svo hver veit nema eg fari til Munchen og laeri… Sidan bennti onnur kona mer a thad ad ef eg laeri i Sviss tha seu mer allir vegir faerir..


Rathaus

Ferdafelgar minir, Oma er lengst til haegri
Sidan um seint og um sidur komum vid heim og byrjadi eg ad baka sjonvarpskoku sem innihellt of mikid af mjolk og smjori og eflaust meira af eitthverju sem thorf var a.

13. mars

Thad var Brunch hja AFS og eg thurfti ad kynna Island fyrir ollum og er eg nokkud viss um ad thad hafi verid gott og vel gert, tho eg hafi bullad heilann helling. En thetta var allt a thysku og svona.

Syna ad thad se lika hlytt a Islandi
Matur

Flestir skiptinemarnir

En ja sidan byrjadi skolinn aftur og hefur allt gengid sinn vanagang og svona. EN thar sem eg er i katholskum skola og allt snyst um kirkju og svona i skolanum var messa einn daginn, JESUS MINN ALMATTUGUR hvad thad var kalt i kirkjunni! Allavegana 5°C medan uti var ad minsta kosti 15°C OG JA thad er komid vor i Thyskalandi, solin skyn, fuglarnir syngja og flugurnar suda!

A föstudaginn fae eg fri I skolanum thvi vid erum ad fara til Dachau og skoda utrymingarbudir og sidan a laugardaginn er eg ad fara til Augsburgar ad versla sma sumarfot med stelpum ur skolanum.

Annad i frettum er ad EG ER AD FARA TIL VÍNAR!!!!!!! I paskafriinu minu I 3 daga held eg. Sidan er eg ad fara a ROCK IM PARK sem er svona litid tonlistarfestival I juni og verda thar Coldplay, Hurts, Kooks, Kings of Leon og fleiri fleiri… :-) :-) :-) :-) :-)

BLESS BLESS

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

COMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENTCOMMENT

Monday, February 7, 2011




Eg afsaka bloggleysid. Hef ekki nennt ad blogga :-)
Annars er ekkert svo mikid buid vera i gangi. Buin ad vera med endalaust og ogedslegt kvef og enn half slöpp. Svona til ad thetta verdi ekki endalaus langloka aetla eg ad stikla a storu.

Skolinn er byrjadur og gengur allt sinn vanagang i skolanum og tok eg enskuprof i byrjun januar og fekk 11 punkta og var naest haest i argangnum tho svo ad thetta hafi verid skelfilega illa gert hja mer og leyndust thysk ord tharna inna milli alltaf.





Helgina 21.-23. januar var langthrad AFS helgi i Biberach i Baden-Wuttenberg. Thar var mikid hlegid og talad og rosalega gott ad vita ad thad eru fleiri i veseni med skolann. Vid laerdum lagid ,,Auf die Schwäbsche Eisebahne" og lekum okkur. A laugardagskvoldinu spiludum vid Wetten dass sem snyst um thad ad trju lid akveda thrju atridi og eitt theirra verdur ad misheppnast og hin lidin vedja um hvort thad tekst eda ekki. Thad var hoppadi yfir tvo standadni straka, byggt mennskan piramida, stadid i snjo i 4 min og fleira. A youth hostelinu voru ungir glaepamenn og irskt handboltalid asamt okkur. Og a laugardagskvoldinu tokum vid gott spjall vid irana og sungum heil mikid med theim. OG tharna var thad i fyrsta skipti sem eg hitti eitthvern sem skildi af hverju Isleningar verda ad laera ensku!! Sidan var farid i rumid seint og vaknad snemma sem einkennir algjorlega AFS helgar!


Thar seinasta laugardag var planid ad fara til Augsburgar ad halda uppa afmaeli Sibylle, en eg vakin fyrir 8 og sagt ad allt vaeri farid af stad og litla barnid vaeri ad koma. Thannig eg og Veronika vorum heima og um half fimm komu Johannes og Regina heim med litla stelpu sem heitir Felicitas. Hun sefur og sefur og bordar. Thetta er i fyrsta skipti sem eg se svona litid barn og get sagt ad hun se lik eitthverjum thar sem hun er nakvaemlega eins og Veronika.


Seinasta fostudag var komitee fundur i Augsburg og fjarfesti eg i nyrri myndavel og lofa ad vera duglegir ad taka myndir hedan i fra.
A laugardaginn vaknadi eg klukkan half 6 og Oma kom um half 7 leitid og sotti mig og vid heldum af stad til Regensburgar. Regensburg er otrulega falleg borg og vaeri eg alveg til ad fara thangad aftur. Thessum degi eyddi eg med nagronnum Oma thvi hun var med vinkonum sinum. En vid - semsagt eg og tvo gömul hjon- örkudum um Regensburg og skodudum Domkirkjuna, Turm und Taxis hollina og elstu bru yfir Donau. Thessi ferd var otrulega skemmtileg en lappirnar a mer voru algjorlega buinar eftir hana.

En svona ad odrum malefnum tha hafa undafarnar vikur hefur tru verid mikid umraedu efni allstadar i kringum mig og fekk eg ad vita ef thu skrair thig ur kirkju i Thyskalandi tha mattu ekki gifta thig i kirkju og prestur ma ekki jarda thig! Sidan voru brudarkjolar umraeduefni einnar lestarferdar (thar sem margar stelpur her hafa akvednar hugmyndir um brudkaupin sin) og sagdi ein stelpa ad amma hennar hefdi ekki matt klaedast hvitu thvi hun atti barn og ad henni fyndist thad faranlegt og sagdi hin stelpan skyrt ut ad thad vaeri ekki faranlegt heldur vaeri hvitur litur hinna syndlausu!! Eg hef komist ad thvi ad best se ad halda truarlegu skodunum minum fyrir sjalfa mig og ekki vera ad deila theim.

Annars er einn landafraedikennarinn minn forfallinn fyrir Islandi og getur borid fram flest islensk nofn og stadi nokkud vel. Hann sagdist vita meira um Island en Thyskalands og let hann thau ord falla ad landafraedikunnatta min vaeri ekki mikil og eg thyrfti eitthvad ad gera i thvi. Eg vidurkenni alveg ad landafraedikunnatta min er ekki uppa marga fiska, en eg veit thad mikilvaegasta! eda allavegna thykist vita thad.

Eg laet thetta duga i bili med myndum fra Regensburg


Donau
Kirkja

Turm und Taxis hollin


Monday, January 3, 2011

Svona eru jolin...






Svona til ad byrja med

Gledileg jol og gledilegt nytt ar

En thessi jol og aramot voru an efa thau skritnustu og ahugaverdustu jol og aramot sem eg hef upplifad.

Adfangadagur byrjadi klukkan 9 vid öskur fostur födur mins fyrir utan dyrnar a öllum tungumalum sem hann getur sagt godann daginn (og thad er bara 4 tungumal) Eg drösladist nidur og bordadi morgunmat i fyrsta skipti a nattfötum – thar sem thad tidskast ekki ad fara fram a nattfotum herna. Sidan var jolatreid skreytt og gert fint. Sidan var farid i jolabad og haldid til Lechsend (foreldra Reginu). Thar skutludum vid Reginu og Veronkiu i barnamessu og forum til systur hennar og thar tok halftima ad koma strumpastraetonum inni bilskurs vegna snjos og sidan settust karlarnir og toku sma aefingu i Call of Duty. En um half sex var farid til foreldra Reginu (sem eg er ekki alveg viss um hvad heita) og allt folkid i gallabuxum og jafnvel jogginggalla! Uppur sex var skellt pylsum a pönnu, sem eg gerdi rad fyrir ad vaeri forrettur thar sem thjodverjar borda endalaust mikid! Eg thordi ekki ad spyrja hvort thetta vaeri thad eina i matinn sem og thad reyndist, bratwürst og kallt kartöflusalat med surum gurkum! Sidan thar sem herna kemur Christkind med jolapakkana thannig laest var inni stofu og eftir mat var opnad og viti menn pakkarnir voru komnir! Tha var sungnir jolasalmar og jolagudspjallid lesid. Eftir thad var ther bennt a thina hruu og allir taettu upp sina pakka og klukkan half atta var gamanid buid! Vanalega klukkan half atta erum vid enntha ad borda rjupu! En thad voru bornar fram smakokur og talad og uppur half tiu var farid i kirkju. Thad var odruvisi thar sem eg hef aldrei farid i kirkju a adfangadag og thetta var katholsk kirkja. Eftir kirkju voru allir voda spenntir ad vita hvernig thetta er heima og hvernig eg tok a moti oblatunni! HALLO EG VISSI EKKI AD THU GERIR EITTHVAD SERSTAKT THA!!! En eftir messu var haldid heim og buid til Feuerzangebowle og talad langt fram eftir nottu.

Joladagur: Vaknadi seinust – sem er ekki nytt thar sem mikid er gert grin af svefnvenjum minum. For yfir til ömmunnar og thar voru allir a fullu ad elda önd. Sem var algjorlega ljuffeng og baetti alveg upp pylsurnar. Og var bordad mikid og bordad. Sidan um thrju var haldid heim og legid i leti.

Annar i jolum: Forum i hadegismat hja ömmunni og var öll fjölskylda Johannesar thar og var thar lika einnig mikid bordad og bordad og talad. Sidan var horft a aevintyri og bordadar kökur og medlaeti.

27. des. Var mestum deginum eytt uppi sofa med noa konfekt.

28. des. Eg, Regina og Veronkia foru til einhverjar fraenku (systur pabba Reginu) medan Johannes for i LAN-party. En hja thessari fraenku fekk var meira bordad, thvilikt brunch hladbord og thar komst eg ad thvi ad karlpeningur i Thyskalandi thurfi adeins ad baeta kynni sin vid naglaklippur – ogedlsegast i heimi thegar fullordnir karlmenn eru med lengri neglur en konur og sorgarrendur eru ekki betri! En ja vid bordudum mikid og thau töludu mikid, held eg hafi dottid ut nokkurn storan part af deginum. En tharna fekk eg mitt fyrsta thyskajolaskraut i gjof!

29. og 30. Des voru algjorir leti dagar

31. des: Vaknadi seint og tok til draslid mitt og uppur 4 keyrdi Regina mig til Emersacker til Benedettu og thar vorum vid skiptinemarnir og tvaer stelpur fra brasiliu hja ömmu Benedettu. Thar var bordad Racklet sem er allskonar skinkur, kjot, graenmeti og baunir sett a litla ponnu og ostur og sett a stora ponnu og sidan bordar, otrulega gott! Sidan skelltum vid okkur i spil og i gongutur. Um 11 var bordadur eftirrettur an efa ogrinilegustu kokur sem eg hef sed eitthvad franskt thar sem amman var fronsk. Sidan var farid ut og skotid omurlegustu flugeldum sem eg hef sed! Allir voda spenntir og voda gaman ad fa ad skjota flugelda upp i fyrsta skipti! Thad vanntadi alveg havadann og flugeldalyktina sem eg hef aldrei mikid spad i! Thad var skaladi i kampavini uti og teknar myndir og sidan stylltu thau upp stjörnuljosi til ad horfa a! STJÖRNULJOSI!! Thad var sidan tekid og snuid thvi og otrulega fyndid ad sja thau sem hafa aldrei fengid ad halda a flugelda med stjörnuljosid! En sidan var farid inn og talad, og var mest talad frönsku og portugolsku! Og ekki var leidinlegt ad gera grin af mer, tha adalega hversu fa vid erum a Islandi og hvad islenska er olik ollum tungumalum! Td skeid, er alveg eins a spaensku, portugolsku, itolsku og fronsku – culio eda a eda i eda e i endann og sidan kem eg med SKEID! Alltaf jafn gaman ad lenda i thessu! Sidan var farid i rumid um 4 og thetta var orugglega rolegastu aramotin min.

Nyarsdagur: Voknudum um 11 og fengum voda morgunverdarhaldbord, braud, morgunkorn, saetabraud og kokur. Samtol vid morgunverdarbordid foru fram a portugolsku og fronsku og audvitad skildi eg allt og tok mikinn thatt i theim. Horfdum a biomynd af spilinu Cluedo og toludum. Sidan kom Johannes ad saekja mig, og tok eg eftir hversu mikid heppin eg er med fjolskyldu thar sem thad er sjaldan sem hinir fosturforeldrar bjodast til ad keyra thau eda saekja. Sidan heima var bordad og legid yfir sjonvarpinu




I Gaer var leti dagur numer 156

I dag vaknadi eg klukkan 11:09 og klukkan 11:39 sat eg vid matarbordid hja ömmunni med Schweinebrat og Knudel fyrir framan mig. Oskop godur og hollur morgunmatur, svinakjot og kartoflustappa. Sidan var farid heim og tekid hadegislur og eftir hadegislurinn for eg i sma gongutur med Veroniku. Ekki spurja mig hvert eg for thar sem eg labbadi eitthvert og hefdi audveldlega getad endad i naesta thorpi. Med sledann i eftirdragi arkadi eg uti obyggdirnar og nokkrum sinnum heyrdi eg dynnk og tha var Veronkia dottin af sledanum. En eftir godan klukkutima og margar beygjur og snjoskafla komumst vid heilar a hufi heim og bordudum kvoldmat.

En dagana fyrir jol voru alltaf jolakort og pakkar ad koma og voru their vel thegnir og var vel passad ad eg opnadi tha ekki fyrr en a adfangadag. En eg thakka fyrir mig og sendi öllum jola og nyarskvedjur og lofa godum bloggum og myndum a nyju ari og hlakka til ad sja alla i juli :D







OK eg lofa ad vera duglegri ad blogga ef thid veridid dugleg ad kommenta, sama hver thu ert! vinur, vinkona, skiptinemi, fjolskyldumedlimur, amma og ja okunnugur!

Thursday, December 23, 2010

jolafri

Loksins loksins loksins er langthrád jólafrí byrjad! Aldrei aftur mun eg kvarta undan ad byrja seint i jolafrii.

Mer finnst rosa skritid ad a morgun verda fyrstu jólin án pabba, Leifs og ömmu! En mer til mikillar huggunar verda ekki pylsur i matinn eins og eg las eitthverstadar. Sem sagt förum vid til foreldra Reginu og höldum uppa jolin thar. Eg held ad vid bordum gaes a morgun og önd i hadegismat a joladag. Meira veit eg ekki.

Annars hefur vikan lidid osköp hratt. Manudagurinn var tidinalaus(lesist man ekki hvad eg gerdi). A thridjudaginn var eg svo heppin ad eg maetti i skolann klukkan half 8 og i thysku voru thau med eitthvern gest thannig eg nennti ekki og fekk svo ad vita ad i 2 og 3 tima var söguprof, thannig thad thyddi eg hefdi getad sofid i tvo tila legnur! Sidan var enska og truartimi sidan tveggja tima gat og asnalegur thyskutimi og sidan thurfti eg ad bida klukkutima eftir straeto! Eg for i thrja tima thennan dag og var i sex tima gati! En um kvoldi for eg a ´stelpu´kvöld med Reginu til vinkonu hennar og horfdum a How to train your dragon teiknimynd sem var rosaskemmtileg. En i textunum sem koma eftir myndina var eitthvad lag sem eg kannadist vid og thar sem eg la einsog klessa i sofanum ris eg upp i 90° og bendi a sjonvarpid og tilkenni theim ad söngvarinn singi a islensku sem sagt thetta var lag med Jonsa. Mer finnst alltaf jafn gaman ad heyra eda sja eitthvad islenskt.

I gaer for eg svo a Harry Potter og skildi naestum allt, sjuklega stollt af sjalfri mer.

I dag maetti eg i skolann klukkan half 8 og eg er alltaf i frii fyrsta timan a fimmtudogum og sidan thurfti eg ekki ad maeta i tysku thannig eg var nanast i frii allan dag en vid forum i kirkju og thad var ja ahugavert er held eg retta ordid. Thad var bedid og signad og eg veit ekki hvad og hvad. Eg hafdi ekki hugmynd hvernig eg atti ad haga mer og atti um stund erfitt med ad halda andliti, presturinn taladi svo skringilega og thegar hann bad spenntihann ekki greypar heldur hellt theim upp til himins. Eg hef minnst a aefingar Thjodverja med snytipappir adur og eg helt kannski i krikju snyta their se ekki, en nei Thjodverjar gengu fram af mer i dag. Oft matti heyra i snyti og presturinn ja presturinn dro upp voda finan klut og thurkadi ser um nefid i midjum salmi!!!! En sidan eftir messu var bodid god jol og eg er ekki fra tvi ad ‚Frohe Weihnachten‘ hljomi ekki eins vel og ‚Gledileg jol‘. En i dag hef eg gert sma jolahreingerningu og for sidan i tollinn thvi ad jolapakkinn fra pabba lennti thar. Eg sem sagt thrufti ad opna pakkan svo kallinn gaeti gramsad i innihaldinu og thurfi ad opna einn pakkann, en eg opnadi nu bara eina hlid og sa voda litid hvar var i pakkanum.

En ja i seinustu viku forum vid i Meditation herbergi i truartima! Eg sa fyrir mer litid herbergi med dynum utum allt, en thegar vid komum inn er thetta alika stort og samkomusalurinn i Ölduselsskola! Teppi a golfum og voda veggja myndir og i midju herberginu er parketlagdur hringur med voda kertastjaka. En sem sagt tharna vorum vid og sungum salma og kennarinn tekur upp bibliuna og les uppur einhverja sogu og verkefnid var ad hun stoppar i midri sogu og vid eigum ad hugleida ordin og lifa okkur inni soguna og enda setinguna sem hun las. Thetta var asnalegra en thad hljomar, reyndar dottadi eg andeins a golfinu og missti af hluta, en ja thetta var asnalegt.

GLEDILEG JOL OG HAFID THAD GOTT UM JOLIN OG ARAMOTIN
Mun reyna ad blogga milli jola og nyars :D

Steinunn



Friday, December 17, 2010

Sjald sed blogg eru god blogg




Sko eg ef godar ástaedur fyrir bloggleysi! Í seinustu viku vikrkadi ekki sjónvarpid, síminn var úti ásamt innternetinu - allt thetta vegna ca 30 cm snjós! Um helgina var eg lítid sem ekkert heima og thessi vika hefur adalega farid i threytu og óreglu. En hér kemur smá blogg...

Sem sagt seinasta vika var skóli, internetleysi, sjónvarpsleysi og snjór i hnotskurn. Thad snjóadi og snjójadi og a midvikudaginn var ca. 30 cm snjor. Allir straetoar seinir, lestir seinar, umferdateppur og allt. Rosa fyndid ad fylgjast med thessu og sja hvad allt fer i kerfi og urskedis vegna snjos herna! En snjor var adalastaedan fyrir ad sjonvarpid og internetid virkadi ekki, for vist slatti af snjo i gervihnattardiskinn thannig hann biladist.
A fimmtudaginn fekk eg fri i skolanum seinni partinn til ad fara i menningarlegaferd til München. A Tollwood festival a.k.a RIIIIIIIIIIIIISA markadur a sama svaedi og Oktoberfest og thetta er nu ekki litid svaedi. Eg for nu med thaer vonir ad thetta yrdi skarra en hinir markadarnir sem eg hef farid a, en thetta var nu osköp omerkilegt, asnalegir hufubasar (voda inn prjonadarhufur med deri (gubb)) indverskir draslbasar, forum i svona Jamaikabas nokkud viss um folkid thar hafi verid ad reykja eitthvad olöglegt. En jujiu thad var haegt ad finna eitthvad sem varid var i, en thad var ansi kalt.

Asnalegur hufustandur

En a laugardaginn for eg til Augsburgar ad hitta hina skiptinemana og thar var rafad um götur og farid a kaffihus og dagurinn endadi i bio a Rapuzel a thysku. Frabaer mynd!

A sunnudag klukkan korter i sex UM MORGUN TAKK FYRIR var vaknad og haldid nidur a lestarstöd til ad fara til Salzburgar! En thar sem ast min a Deutsche Bahn eykst alltaf med hverjum degi var thessi dagur frabaer! ca klukkutima seinkun a lestinni fra München til Salzburgar og 30 min seinkun Salzburg-München, thess ma til gamans geta beid godar 20 min um daginn eftir lest i skolann i -5° og snjo!
En Salzburg er an efa ein fallegasta borg Evropu! Endalaus gömul hus, hallir og kruttlegar turistabudir med Mozart sukkuladi. Löbbudum fram hja faedingarhusi Mozarts og husinu sem hann bjo i. Krakkarnir fra Astraliu og S-Ameriku vissu allmennt ekki hver Mozart var, en thökk se Margreti Danheim var eg ekki i theim hopi. Jolamarkadurinn eda Christkindelsmarkt var stor og mjog fallegur, jolaskraut utum allt, glühwein, brendar möndlur og endalaust af folki. Eg hefdi viljad sja meira en ekki eru allir a somu skodun og vilja fara inna kaffihus. Talandi um thad leitudum vid af kaffihusi en thar sem Thjodverjar, Argentinubuar, Belgar og Italir eru oendalega nyskir var ekki haegt ad fara a kaffihusin vegna utanad ad sja voru thau of dyr!!!! Litli threytti Islendingurinn var ekki beint sattur og var eg naestum farin ad grenja yfir nysku athugasemdum theirra, thar sem eg hata thegar folk veltir ser of mikid uppur verdum og var thetta ekki fyrsta skiptid sem eg heyrdi hvar allt er dyrt og blablablablablablabal!Salzburg

Sidan var tekin lest heim og var eg gjorsamlega buin thegar heim var komid og var ekki sma glod ad vakna klukkan 6.15 morguninn eftir.

Skolinn er sa sami, krakkarnir tala um skolann og skolnn og skolann.
Thessi vika hefur ekki farid an ataka, hef barist vid thad ad sofna ekki i skolanum, manudagurinn for i ad svara spurningurm um jol a islandi, pakka pökkum til Islands, saekja um Midstay seiminar i Berlin og skrifa bref. Sidan a thridjudagskvöldid satum vid Regina ad spjalla og litla stelpan a golfinu og annar hundurinn la hja henni. Veronika tekur uppa thvi ad standa upp og tekur adeins i feldinn a honum og hann glefsar og rekur tonnina i augad a henni. A midvikudaginn foru thaer a spitala og leit ut fyrir ad hun thyrfti ad vera fram a manudag og kannski lengur, en thegar eg labba inn götuna se eg thau koma og fengu thaer ad koma heim. Veronika er eins og boxari med glodurauga, daldid mikid krutt! Undafarna daga hef eg bordad hja hinum og thessum (amman og brodir Johnnesar).
En thad er rosa fyndid hvad thad er gert allt sem amman segir. Thegar hun hringir og segir ad maturinn se til er nanast hlaupid utur dyrunum. Hun tilkynnti mer thad sem sagt ad eg aetti ad taka til i herberginu minu og klukkan 7 i fyrramalid aeltar hun ad koma i heimsokn ad sja, audvitad er eg buin ad hlaupa um sveitt og taka til. Hun tilkynnti thad lika ad hun aetli i skolann og segja ad eg eigi ad laera heima og taka profin lika, held ad eg hafi nad ad koma i veg fyrir thad!

Jolin eru a föstudaginn og er eg ekki beint ad atta mig a thvi thar sem nanast engar jolaskreytingar er herna! Engin jolaljos i gluggum, budargluggar litid skreyttir, husin voda litid skreytt ad innan! Thar sem a Islandi eru jolalög hljomandi i utvarpinu fra enda november, en herna eru voda litil jolalög spilud i utvarpinu, eda kannski hlusta eg litid a utvarpid eda skil ekki hvad sungid er um! Annars var eg ad atta mig a thvi ad eg er ekki buin ad kaupa jolakjol og eg enni ekki til Augsburgar a morgun!

Sidan a midvikudaginn rennur svo stori dagurinn upp! Eg fer a Harry Potter sem var akvedid fyrir manudi!!!! hehehe eg held meira ad segja ad thad gaeti verid ad myndin er ekki lengur synd.. LOL

En eg laet thetta duga i bili og reyni ad blogga fyrir jol! Thad er ad segja ef thid kommentid!



Tollwood


Lestinn til München